Reykjavíkur maraþon Íslandsbanka nálgast

Nú eru 10 dagar í Reykjavíkur maraþon Íslandsbanka og 30 galvaskir hlauparar hafa ákveðið að heita á minningarsjóð Lovísu Hrundar á hlaupastyrkur.is.

Við þökkum hlaupurunum innilega fyrir stuðninginn og vonum að sem flestir styðji og heiti á þau fyrir 23. ágúst. Sjá má hópinn á meðfylgjandi slóð:

http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/490813-0200

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *