Úthlutunardagur styrkja – 5. október 2016

Við minnum á úthlutunardag styrkja, sem er 5. október næstkomandi. Upplýsingar fyrir umsækjendur eru hér á síðunni undir styrkir.

Við hvetjum því alla sem eru með góða hugmynda að fræðslu eða forvarnarstarfi gegn ölvunar- og vímuefnaakstri að senda okkur umsókn.