Úthlutun styrkja 2014

Fyrsta úthlutun styrkja hjá Minningarsjóði Lovísu Hrundar mun fara fram 5. október 2014. Upplýsingar fyrir umsækjendur eru hér á síðunni undir styrkir.

Við hvetjum því alla sem eru með góða hugmynda að fræðslu eða forvarnarstarfi gegn ölvunar- og vímuefnaakstri að senda okkur umsókn fyrir haustið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *