Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka – Hlaupastyrkur.is

Næstkomandi laugardag fer Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fram og fjölmargir keppendur skráðir til leiks. Þegar þetta er skrifað eru 28 hlauparar skráðir fyrir áheitum á Minningarsjóð Lovísu Hrundar á hlaupastyrkur.is og erum við gríðarlega þakklát fyrir þennan mikla stuðning.

Endilega kíkið á síðu minningarsjóðsins á hlaupastyrkur og hvetjið þessa dugnaðarforka áfram.

https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/302/minningarsjodur-lovisu-hrundar-svavarsdottur