Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016

Síðastliðin laugardag fór fram Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka þar sem þúsundir hlaupara nutu dagsins í frábæru veðri. Minningarsjóður Lovísu Hrundar varð fyrir valinu hjá 24 hlaupurum sem góðgerðarfélag á hlaupastyrkur.is og erum við ákaflega þakklát fyrir þeirra áhuga á málstaðnum. Eins ber að fanga þeim gríðarlega stuðning sem þau hlutu í áheitasöfnun sinni, en hvorki meira né minna en 1.048.000 kr. söfnuðust í ár.

Stuðningshópurinn á hlaupaleiðinni á líka hrós skilið, í ár var komin nýr borði sem gerir stuðningshópinn enn sýnilegri og stóðu þau vaktina allan daginn til að hvetja hlauparanna áfram.

Þetta verður bara skemmtilegra með hverju árinu.

Takk kærlega fyrir okkur.

14114038_10208593285961886_1832211025_o

Hluti hlauparanna sem fóru 10 km.

14059958_10208593284281844_938991820_o

14074341_10208593283081814_1323757708_o

Stuðningshópurinn á hlaupaleiðinni

14114088_10208593329882984_987106571_o