Ökum allsgáð

Brandenburg auglýsingastofa hjálpaði okkur að útfæra litla áminningu fyrir verslunarmannahelgina. Var hún birt í fréttablaðinu um verslunarmannahelgina og nokkur skipti til viðbótar síðustu vikurnar.

Við erum gríðarlega ánægð með útkomuna hjá þeim og mun plakatið nýtast okkur vel í baráttunni í framtíðinni.