Minningarkort
Minningarsjóður Lovísu Hrundar býður upp á þann möguleika að senda minningarkort til að heiðra minningu látinna ættingja eða vina og jafnframt í leiðinni að styrkja minningarsjóðinn.
Hægt er að nálgast minningarkortin hjá Pennanum Eymundsson á Akranesi eða hérna á vefnum.
Til þess að panta og senda minningarkort rafrænt þarf að gefa upp eftirfarandi upplýsingar í tölvupósti á netfangið minningarkort@lovisahrund.is
Til minningar um:
- Fullt nafn
Minningarkort sendist til:
- Nafn
- Heimilisfang
- Póstnúmer
- Staður
Með innilegri hluttekningu …
- Undirskrift (nöfn)
Greiðandi minningakorts:
- Nafn
- kennitala
- netfang
Upphæð minningargjafar er val hvers og eins, en lágmarksupphæð er 1.000 kr.
Staðfesting á millifærslu sendist á minningarkort@lovisahrund.is sem jafnframt er staðfesting á kaupum á korti.
Bankaupplýsingar:
Reikningsnúmer: 552-14-408000
Kennitala: 490813-0200