Hlaupastyrkur.is – hlaupið til góðs
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Eins og síðustu tvö ár þá er Minningarsjóður Lovísu Hrundar skráður sem góðgerðarfélag á hlaupastyrkur.is. Viljum við þakka öllum sem skrá sig fyrir áheitum fyrir sjóðinn og fólkinu sem hvetur hlauparana áfram með áheitum. Munum að margt smátt gerir eitt stór!
Hvetjum alla sem geta að heita á hlauparana, en hérna er krækja á síðu sjóðsins: