December 21, 2015 /
Ritstjóri /
Uncategorized
Átaksverkefnið “EKKI AKA ÖLVAÐUR” er einkaframtak H-tóna. Verkefnið nýtur stuðnings Samgöngustofu, Ríkisútvarpsins og verslana Hagkaupa og Bónus. Einnig hlaut verkefnið styrk úr Minningarsjóði Lovísu Hrundar. Veggspjöld voru prentuð hjá Prentun.is og verður þeim dreift um land allt. Stutt myndband verður frumsýnt á RÚV á jólunum og fylgt eftir með stuttum áminningum. Sjá nánar á facebook síðu…
Read More
November 30, 2015 /
Ritstjóri /
Uncategorized
Minningarsjóðurinn hefur móttekið styrktargjöf frá Áslaugu Þorsteinsdóttur, sem seldi eigið handverk á basar á vegum fjöliðjunar á Akranesi í liðnum mánuði og lét ágóðan renna í Minningarsjóð Lovísu Hrundar. Við þökkum henni kærlega fyrir hlýjan hug til sjóðsins og að vilja leggja baráttunni gegn ölvunar og vímuefnaakstri lið. Mynd: Áslaug Þorsteinsdóttir
Read More
October 6, 2015 /
Ritstjóri /
Uncategorized
Frábærir minningartónleikar fóru fram í gærkvöldi fyrir fullum sal í Bíóhöllinni. Eins voru tónleikunum varpað út á netið og voru hátt í 2000 manns að fylgjast með þar líka. Allt þetta fólk komið saman til að heiðra minningu Lovísu Hrundar og leggja sitt af mörkum í fjáröflun fyrir forvarnarsjóðinn. Við eigum greinilega mikið að góðu…
Read More
October 6, 2015 /
Ritstjóri /
Uncategorized
Nemendafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands voru með vöfflusölu á sal skólans í gær til styrktar Minningarsjóði Lovísu Hrundar. Seldu þau vöfflur með sultu og rjóma og gáfu allan ágóðan í forvarnarsjóðinn. Safnaðist hvorki meira né minna en 41.000 kr. Frábært framtak hjá þessum hugulsömu nemendum. Tilefnið fyrir samkomunni á sal FVA voru forvarnarfyrirlestur sem sjóðurinn átti milligöngu með…
Read More
September 22, 2015 /
Ritstjóri /
Uncategorized
Í tilefni af því að Lovísu Hrund hefði orðið 20 ára þann 5. október 2015, hefur verið ákveðið að halda minningartónleika henni til heiðurs. Ágóðinn af tónleikunum rennur óskiptur til Minningarsjóðs Lovísu Hrundar. Fram koma: Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi Ylfa og Hallur Jón Jónsson og Friðrik Dór Low Roar Kynnir kvöldsins er Ólafur Páll Gunnarsson. Jóhannes…
Read More
September 8, 2015 /
Ritstjóri /
Uncategorized
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram laugardaginn 22. ágúst síðastliðin við frábærar aðstæður. Flestir sem taka þátt eru að hlaupa sér til skemmtunar og ekki skemmir fyrir að geta látið gott af sér leiða í leiðinni í gegnum hlaupastyrkur.is þar sem fjöldin allur af frábærum góðgerðarfélögum er skráður til leiks. Í ár voru 22 hlauparar skráðir fyrir…
Read More
August 10, 2015 /
Ritstjóri /
Uncategorized
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Eins og síðustu tvö ár þá er Minningarsjóður Lovísu Hrundar skráður sem góðgerðarfélag á hlaupastyrkur.is. Viljum við þakka öllum sem skrá sig fyrir áheitum fyrir sjóðinn og fólkinu sem hvetur hlauparana áfram með áheitum. Munum að margt smátt gerir eitt stór! Hvetjum alla sem geta að heita…
Read More
July 22, 2015 /
Ritstjóri /
Uncategorized
Í júní tók Minningarsjóður Lovísu Hrundar á móti peningagjöf frá unglingunum í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingahverfi. Í apríl héldu þau úti góðgerðarviku þar sem velja átti góðgerðarsamtök til að styrkja og varð sjóðurinn okkar fyrir valinu. Að sögn Guðfinnu Valgeirsdóttur forstöðumanns Holtsins, þá voru unglingarnir öll á einu máli að styrkja sjóðinn hennar Lovísu Hrundar….
Read More
October 7, 2014 /
Ritstjóri /
Make A Comment
/
Uncategorized
Fyrsta úthlutun úr minningarsjóði Lovísu Hrundar var á 19. ára afmælinu hennar 5. október 2014. Núna í kvöld komu styrkþegar og tóku formlega við styrkjunum á heimili Lovísu Hrundar og átti hópurinn gott spjall um hvert verkefni og var eldmóður allra á málefninu áberandi. Alls skiluðu sér 14 erindi til sjóðsins í kringum þessa fyrstu…
Read More
September 9, 2014 /
Ritstjóri /
Make A Comment
/
Uncategorized
Þar sem umsóknarfresturinn fyrir úthlutunina þann 5. október næstkomandi er útrunnin og engin umsókn hefur borist sjóðnum, höfum við ákveðið að framlengja umsóknarfrestinum til 1. október. Við munum reyna að auglýsa þessa breytingu eins vel og við getum og hvetjum alla til að hjálpa okkur við það. Eins ef þið vitið um einhvern sem er…
Read More