Ekki Aka Ölvaður

Átaksverkefnið “EKKI AKA ÖLVAÐUR” er einkaframtak H-tóna. Verkefnið nýtur stuðnings Samgöngustofu, Ríkisútvarpsins og verslana Hagkaupa og Bónus. Einnig hlaut verkefnið styrk úr Minningarsjóði Lovísu Hrundar. Veggspjöld voru prentuð hjá Prentun.is og verður þeim dreift um land allt.

Stutt myndband verður frumsýnt á RÚV á jólunum og fylgt eftir með stuttum áminningum.

Sjá nánar á facebook síðu verkefnisins: www.facebook.com/ekkiakaolvadur

12371089_454531888085199_2791965111738707649_o