Áslaug safnar fyrir Minningarsjóð Lovísu Hrundar
Minningarsjóðurinn hefur móttekið styrktargjöf frá Áslaugu Þorsteinsdóttur, sem seldi eigið handverk á basar á vegum fjöliðjunar á Akranesi í liðnum mánuði og lét ágóðan renna í Minningarsjóð Lovísu Hrundar. Við þökkum henni kærlega fyrir hlýjan hug til sjóðsins og að vilja leggja baráttunni gegn ölvunar og vímuefnaakstri lið.
Mynd: Áslaug Þorsteinsdóttir